fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hvetur þá eindregið til að kaupa Isak

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal goðsögnin Paul Merson hvetur félagið til að krækja í Alexander Isak frá Newcastle.

Hinn 25 ára gamli Isak er einn besti framherji heims um þessar mundir og er hann að eiga frábært tímabil, kominn með 12 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Flestir eru sammála um það að Arsenal vanti heimsklassa framherja í sitt lið til að takast loks að verða Englandsmeistari á ný.

„Ef Arsenal á peninginn eiga þeir að sækja hann. Hann er sá besti í dag og tekur Arsenal á næsta stig. Ég er líka að hugsa um næstu leiktíð, hann væri bestu kaupin eins og er,“ segir Merson.

Það hefur verið fjallað um að Newcastle vilji allt að 150 milljónir punda fyrir Isak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss