fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

433
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 18:30

Pamela Anderson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli þegar Pamela Anderson, leikkona með meiru, og knattspyrnumaðurinn Adil Rami byrjuðu saman árið 2017.

18 ára aldursmunur er á þeim en Anderson er í dag 57 ára, Rami 37 ára. Mikið var fjallað um samband þeirra sem endaði á stormasaman hátt og vandaði hún honum ekki kveðjurnar.

Pamela Anderson og Adil Rami / Getty Images

Fyrrum liðsfélagi Rami, Aleksandr Kokorin, segir þó að á meðan sambandinu stóð hafi þau allavega verið mjög virk í rúminu.

„Rami sagði okkur margt áhugavert um Pamelu Anderson. Allir vildu vita hvernig hún væri í rúminu og hann sagði hana þá bestu sem hann hafði verið með í lífi sínu. Þau stunduðu kynlíf 12 sinnum á kvöldi,“ rifjar Kokorin upp, en þeir léku saman hjá rússneska liðinu Sochi.

Rami lagði skóna á hilluna 2023, þá leikmaður Troyes. Hann spilaði fyrir lið á borð við AC Milan, Sevilla og Valencia á ferlinum, auk þess að eiga 36 A-landsleiki að baki fyrir Frakklands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“