fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þessir fimm mega fara frá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, ætlar að hleypa fimm leikmönnum burt í janúar, eftir því sem fram kemur á BBC.

Ben Chilwell er þar stærsta nafnið sem gæti verið á förum, en hann hefur aðeins spilað einn leik á tímabilinu.

Carney Chukwuemeka má þá fara en Chelsea vill hins vegar 40 milljónir punda, samkvæmt ákvæði í samningi miðjumannsins unga.

Cesare Casadei má þá fara á láni og ætlar Chelsea einnig að hleypa í burt hinum ungu Harvey Vale og Alex Matos.

Chelsea hefur komið á óvart á leiktíðinni á fyrsta ári Maresca með liðið. Er það í fjórða sæti, 10 stigum á eftir toppliði Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði