fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sævar Atli orðaður við Þýskaland

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon er mögulega á förum frá danska félaginu Lyngby en frá þessu var greint í gær.

Sævar verður samningslaus næsta sumar en hann hefur staðið sig með prýði eftir komu fyrir þremur árum síðan.

Orri Rafn Sigurðarson greinir frá því á Twitter síðu sinni að Sævar Atli sé eftirsóttur af liði í Þýskalandi.

Liðið er ekki nefnt en Orri bendir á að Lyngby eigi mögulega von á tilboði í janúarglugganum.

Lyngby leikur í efstu deild í Danmörku en liðið er í harðri fallbaráttu þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum