fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 22:07

Fabio Cannavaro / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Cannavaro hefur tekið ansi athyglisvert skref á sínum þjálfaraferli en hann er mættur til Króatíu.

Cannavaro var frábær leikmaður á sínum tíma en hann er þekktastur fyrir tíma sinn á Ítalíu hjá Parma, Inter Milan, Napoli og Juventus.

Cannavaro lék einnig fyrir Real Madrid á Spáni og spilaði 136 leiki fyrir ítalska landsliðið á ferlinum.

Þessi 51 árs gamli stjóri er mættur til Króatíu og tekur við Dinamo Zagreb eftir stutt stopp hjá Udinese fyrr á árinu.

Cannavaro hefur átt litríkan þjálfaraferil en hann hefur stoppað í heimalandinu ásamt því að starfa í Kína og í Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur