fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hafnaði að eyða jólunum með fyrrum unnustanum en flýgur út á morgun – ,,Gerum allt til að gleðja börnin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea, hefur verið að spila betur undanfarnar vikur eftir nokkuð erfiða byrjun hjá félaginu.

Fernandez fær í dag að byrja flest alla leiki Chelsea en hann komst í fréttirnar í október eftir að hafa skilið við unnustu sína, Valentina Cervantes.

Parið hafði verið saman í mörg ár og kynntust sem táningar og eiga tvö börn aman.

Cervantes hefur nú staðfest það að fyrrum unnusti sinn hafi beðið hana um að ferðast til London og eyða jólunum með sér á sínu heimili.

Cervantes hafnaði því að eyða jólunum á Englandi en samþykkti þó að fagna nýju ári með leikmanninum.

,,Enzo bað mig um að koma til London um jólin. Ég sagði að ég væri frekar til í að vera í Argentínu því krakkarnir eiga fjölskyldu hérna og það gerir upplifunina sérstaka,“ sagði Cervantes.

,,Við ákváðum þó að þann 30. desember þá munum við ferðast til Englands og eyða nýju ári saman. Við reynum að gera allt til að gleðja börnin okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga