fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hafnaði að eyða jólunum með fyrrum unnustanum en flýgur út á morgun – ,,Gerum allt til að gleðja börnin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea, hefur verið að spila betur undanfarnar vikur eftir nokkuð erfiða byrjun hjá félaginu.

Fernandez fær í dag að byrja flest alla leiki Chelsea en hann komst í fréttirnar í október eftir að hafa skilið við unnustu sína, Valentina Cervantes.

Parið hafði verið saman í mörg ár og kynntust sem táningar og eiga tvö börn aman.

Cervantes hefur nú staðfest það að fyrrum unnusti sinn hafi beðið hana um að ferðast til London og eyða jólunum með sér á sínu heimili.

Cervantes hafnaði því að eyða jólunum á Englandi en samþykkti þó að fagna nýju ári með leikmanninum.

,,Enzo bað mig um að koma til London um jólin. Ég sagði að ég væri frekar til í að vera í Argentínu því krakkarnir eiga fjölskyldu hérna og það gerir upplifunina sérstaka,“ sagði Cervantes.

,,Við ákváðum þó að þann 30. desember þá munum við ferðast til Englands og eyða nýju ári saman. Við reynum að gera allt til að gleðja börnin okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift