fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tók inn ólögleg efni og var dæmdur í langt bann: Sýndi líkamann í nýjustu færslunni – Sjáðu myndina

433
Laugardaginn 28. desember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur haldið sér í virkilega góðu formi undanfarna mánuði þrátt fyrir að hafa verið í banni frá fótbolta.

Pogba hefur ekkert spilað í langan tíma en hann var dæmdur í langt bann fyrir steranotkun.

Frakkinn yfirgaf lið Juventus fyrir nokkru síðan og er nú að leita sér að nýju félagi fyrir 2025.

Pogba má spila fótbolta á nýjan leik í mars en hann er mikið orðaður við lið á Ítalíu, Frakklandi og í Sádi Arabíu.

Ný mynd af Pogba í ræktinni birtist í gær þar sem má sjá að miðjumaðurinn er í toppstandi og hefur ekki gleymt sér í fríinu.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum