fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot segir að lykilmennirnir Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk ræði reglulega við félagið, en allir eru þeir að verða samningslausir í lok tímabilsins.

Stuðningsmönnum Liverpool hryllir við tilhugsuninni um að missa alla þessa lykilmenn frítt næsta sumar, en fyrstnefndi leikmaðurinn er til að mynda að eiga sitt besta tímabil á ferlinum.

Getty Images

„Þeir eru í reglulegum samskiptum við félagið svo við þurfum að bíða og sjá hvað gerist,“ segir Slot.

„Svo lengi sem þeir spila eins og þeir hafa verið að spila undanfarið verð ég að segja að ég er mjög ánægður með þá.“

Liverpool vann 3-1 sigur á Leicester í gær og er með 7 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina