fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot segir að lykilmennirnir Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk ræði reglulega við félagið, en allir eru þeir að verða samningslausir í lok tímabilsins.

Stuðningsmönnum Liverpool hryllir við tilhugsuninni um að missa alla þessa lykilmenn frítt næsta sumar, en fyrstnefndi leikmaðurinn er til að mynda að eiga sitt besta tímabil á ferlinum.

Getty Images

„Þeir eru í reglulegum samskiptum við félagið svo við þurfum að bíða og sjá hvað gerist,“ segir Slot.

„Svo lengi sem þeir spila eins og þeir hafa verið að spila undanfarið verð ég að segja að ég er mjög ánægður með þá.“

Liverpool vann 3-1 sigur á Leicester í gær og er með 7 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“