fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Gæti strax verið á förum frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa gæti yfirgefið Liverpool strax í janúar eftir að hafa aðeins komið við sögu í fjórum leikjum fyrir félagið.

Chiesa gekk í raðir Liverpool frá Juventus í sumar en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla og virðist þá ekki inni í myndinni hjá Arne Slot, stjóra Liverpool.

Samkvæmt fréttum frá Ítalíu hefur Atalanta þar í landi áhuga á að fá Chiesea til liðs við sig í janúar. Myndi hann þá fara á láni en vill Atalanta hafa möguleika á að kaupa hann endanlega næsta sumar.

Chiesa er 27 ára gamall og á að baki 51 A-landsleik fyrir hönd Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“