fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

433
Föstudaginn 27. desember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið var gert upp í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Þá mættu Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson í settið til Helga Fannars og Harðar Snævars.

Að sjálfsögðu var rætt um Evrópuævintýri Víkings, en liðið er komið útsláttarkeppni Sambansdeildarinnar eftir frábæran árangur í deildarkeppninni.

Tímabilið er ansi langt og strangt hjá Víkingi en það er auðvitað spilað yfir sumarið hér heima. Kristján telur þó að menn séu meira en til í að færa fórnir til að fá leiki eins og gegn Panathinaikos eftir áramót.

„Þá eru menn alveg til í að fórna einu kvöldi á Auto eða hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ,“ sagði hann léttur í bragði.

Hörður tók þá til máls.

„Leikmenn hugga sig við myndarlegar bónusgreiðslur eins og Blikar í fyrra. Gjaldkerinn brosir. En við skulum ekki gleyma að Víkingar spenntu bogann hressilega og hefðu þeir ekki farið í síðustu umferðina hefði tímabilið verið stór mínus.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
Hide picture