fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á Matheus Cunha, sóknarmanni Wolves sem hefur slegið í gegn undanfarið.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill styrkja framlínu sína, en nokkuð er um meiðsli sem stendur. Bukayo Saka gæti misst af allt að 15 leikjum og þá verður Raheem Sterling einnig frá í einhvern tíma.

Telegraph segir Arsenal horfa til Cunha, sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum.

Það er þó ekki aðeins vegna meiðsla sem Arsenal horfir til Cunha, en fréttir segja jafnframt að félagið hafi fylgst með honum í töluverðan tíma.

Cunha hefur slegið í gegn með Wolves á leiktíðinni og er kominn með tíu mörk. Liðið er hins vegar í fallbaráttu og vill alls ekki missa hann.

Brasilíumaðurinn gekk í raðir Wolves fyrir tveimur árm síðan frá Atletico Madrid. Á hann tvö og hálft ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“