fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Zirkzee, leikmaður Manchester United, er í ástarsorg þessa dagana en hans sambandi við fyrirsætuna Celina Jada Kerr er lokið.

Frá þessu er greint í dag en Zirkzee kom til Englands í sumar frá ítalska félaginu Bologna.

Zirkzee og Kerr höfðu verið saman í mörg ár en þau kynntust fyrst er sá fyrrnefndi spilaði með Bayern Munchen í Þýskalandi.

Zirkzee kom til Bayern aðeins 16 ára gamall og var síðar lánaður til Parma, Anderlect og svo seldur til Bologna.

Parið hefur ekki verið mikið fyrir sviðsljósið undanfarin ár og vissu fáir ef einhverjir að þau væru í erfiðleikum.

Nokkrir miðlar staðfesta þó þessi sambandsslit sem hefur vonandi ekki áhrif á Zirkzee sem er aðeins að byrja sinn feril í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum