fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 17:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur engan áhuga á að starfa í ensku úrvalsdeildinni og er aðeins opinn fyrir því að vinna á tveimur stöðum.

Frá þessu greinir spænski miðillinn Marca en Zidane er 52 ára gamall og hefur gert það gott sem þjálfari.

Zidane hefur tvívegis þjálfað lið Real Madrid frá 2016-2018 og svo 2019-2021 og hefur verið án starfs síðan þá.

Frakkinn er reglulega orðaður við England sem og sitt fyrrum félagslið Juventus sem kemur ekki til greina.

Marca segir að Zidane sé opinn fyrir endurkomu í fullu starfi hjá Real og er þá einnig til í að taka við franska landsliðinu.

Zidane er einn besti miðjumaður sögunnar og spilaði 108 landsleiki fyrir þjóð sína á 12 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar