fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 17:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur engan áhuga á að starfa í ensku úrvalsdeildinni og er aðeins opinn fyrir því að vinna á tveimur stöðum.

Frá þessu greinir spænski miðillinn Marca en Zidane er 52 ára gamall og hefur gert það gott sem þjálfari.

Zidane hefur tvívegis þjálfað lið Real Madrid frá 2016-2018 og svo 2019-2021 og hefur verið án starfs síðan þá.

Frakkinn er reglulega orðaður við England sem og sitt fyrrum félagslið Juventus sem kemur ekki til greina.

Marca segir að Zidane sé opinn fyrir endurkomu í fullu starfi hjá Real og er þá einnig til í að taka við franska landsliðinu.

Zidane er einn besti miðjumaður sögunnar og spilaði 108 landsleiki fyrir þjóð sína á 12 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar