fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Eigandi rússnesks skips segir að því hafi verið sökkt vísvitandi – „Hryðjuverk“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. desember 2024 06:30

Ursa Major að sökkva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprenging í vélarrúmi rússneska flutningaskipsins Ursa Major nýlega varð til þess að skipið sökk þar sem það var á siglingu í Miðjarðarhafi. Fjórtán áhafnarmeðlimum var bjargað en tveggja er saknað.

Útgerð skipsins, Oboronlogistika, segir að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Rússneska ríkisfréttastofan RIA skýrir frá þessu.

Sky News segir að samkvæmt því sem úkraínska leyniþjónustan segi þá hafi skipið verið sent til Sýrlands til að sækja vopn og ýmis hergögn í kjölfar falls einræðisstjórnar Bashar al Assad.

Útgerð skipsins heldur því fram að skipið hafi verið á leið til Vladivostok með tvo risakrana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands
Fréttir
Í gær

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“
Fréttir
Í gær

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Í gær

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“