fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez, landsliðsmarkvörður Argentínu, viðurkennir að sumir leikmenn liðsins séu stressaðir í kringum goðsögnina Lionel Messi.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar og er afskaplega vel liðinn í heimalandinu.

Messi er 37 ára gamall í dag og er enn að gera flotta hluti en það getur verið ákveðin áskorun fyrir unga leikmenn að spila og æfa með sinni eigin fyrirmynd.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn, aðrir leikmenn þá mögulega já en ekki ég,“ sagði Martinez um stressið.

,,Við erum allir eins, ég grínast í öllum í liðinu. Hann er með orku sem enginn annar er með, hann er einhver sem þú lítur upp til.“

,,Hvað sem hann gerir, þú vilt gera það sama. Hann fer í ræktina, þú ferð í ræktina.Hann er með eitthvað sem enginn annar í fótboltanum hefur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift