fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 13:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er talið vera að horfa til Tyrklands í leit að eftirmanni Marcus Rashford sem ku vera á förum frá félaginu.

Rashford hefur gefið út að hann sé í leit að nýrri áskorun og verður líklega látinn fara í janúarglugganum.

Sky Sports greinir frá því að United sé að horfa á sóknarmanninn Victor Osimhen sem leikur með Galatasaray og hefur staðið sig vel í vetur.

Osimhen er samningsbundinn Napoli og er í láni hjá tyrknenska félaginu þar sem hann hefur skorað 12 mörk í 15 leikjum.

Osimhen hefur oft verið orðaður við England en hann er talinn kosta um 75 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er