fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 13:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti horft til Frakklands í leit að hjálp í janúarglugganum en frá þessu greinir enska blaðið Standard.

Arsenal verður án bæði Bukayo Saka og Raheem Sterling í næstu leikjum en báðir leikmenn eru að glíma við meiðsli.

Saka hefur verið einn allra besti leikmaður Arsenal í vetur en hann mun ekki snúa aftur fyrr en í febrúar.

Samkvæmt Standard er Arsenal að skoða það að fá inn Randal Kolo Muani frá Paris Saint-Germain þar sme hann er ósáttur.

Kolo Muani getur spilað sem framherji og vængmaður en hann hefur aðeins spilað 453 mínútur á tímabilinu.

Þessi 26 ára gamli leikmaður vill komast á nýjan stað í janúar og er Arsenal alls ekki ólíklegur áfangastaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“