fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez segir að hann sé með ósanngjarnt orðspor í knattspyrnuheiminum en hann er ansi umdeildur á meðal fólsk.

Martinez hefur þónokkrum sinnum komið sér í vesen og ögrað andstæðingum sínum bæði með argentínska landsliðinu og Aston Villa.

Markvörðurinn geðþekki segir þó að þessi stimpill sé ekki sanngjarn og að hann sé lítið að hugsa út í svoleiðis hluti fyrir leikina.

,,Allt sem ég geri, það gerist á staðnum. Ég er ekki að undirbúa neitt fyrir leiki,“ sagði Martinez.

,,Þegar ég ver vítaspynru þá reyni ég að setja pressu á hina leikmennina, annað ekki. Það eru margir sem gera mun verri hluti en ég og þeir komast upp með það.“

,,Ég fékk gult spjald í Sambandsdeildinni því dómarinn gaf mér gult spjald þegar ég bað um boltann. Ég er með þetta orðspor á mér, að ég sé að pirra mótherjana en það er ekki rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar