fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 14:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe kom liðsfélögum sínum hjá Real Madrid á óvart og gaf þeim ansi fallega jólagjöf nú á dögunum.

Mbappe er á forsíðum allra blaða í hverri viku en tími hans hjá Real hefur ekki verið frábær hingað til.

Frakkinn er talinn einn besti sóknarmaður heims og hefur minnt á sig undanfarið með fimm mörk í sjö leikjum eftir erfiða byrjun.

Samkvæmt Relevo á Spáni þá fengu allir leikmenn Real gjöf frá Mbappe fyrir helgi eða svokallaða Loewe hátalara sem hann hefur hjálpað með að auglýsa.

Um er að ræða þýskt fyrirtæki sem er í samvinnu með Mbappe en hvert eintak ku kosta um 42 þúsund íslenskar krónur.

Mbappe hefur sjálfur auglýst hátalarana opinberlega og fékk þónokkra að gjöf frá fyrirtækinu fyrir jólatímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum