fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 11:00

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone hefur hrósað einum leikmanni Barcelona sérstaklega fyrir leik hans manna um helgina.

Simeone er eins og margir vita stjóri Atletico Madrid sem mætir Börsungum í stórleik kvöldsins á Spáni klukkan 20:00.

Að sögn Simeone er Barcelona með einn allra besta leikmanna deildarinnar en það er Brasilíumaðurinn Raphinha.

Raphinha hefur vissulega verið flottur á þessu tímabili en gengi Barcelona undanfarið hefur verið fyrir neðan væntingar.

,,Við erum að spila gegn liði sem er að leika mjög vel innan vallar, ég er hrifinn af unglingunum sem fá tækifærið á miðjunni. Þeir spila góðan fótbolta,“ sagði Simeone.

,,Raphinha er að mínu mati einn allra besti leikmaðurinn í La Liga vegna þess hvernig hann spilar og hversu hugrakkur hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár