fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að skoða það að leita hjálpar hjá annað hvort Atletico Madrid eða Valencia fyrir verkefni á næsta ári.

Barcelona mun spila leiki í Meistaradeildinni 2025 en heimavöllur félagsins, Nou Camp, er ekki nothæfur þessa stundina.

Það er verið að endurnýja þennan goðsagnarkennda heimavöll og spilar Barcelona heimaleiki sína á Estadi Olimpic Luis í dag.

Samkvæmt nýjustu fregnum er sá völlur hins vegar ekki löglegur í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar og þarf Barcelona því á hjálp að halda.

Nou Camp verður ekki tilbúinn fyrr en næsta sumar og munu Börsungar biðja um að fá heimavöll Valencia eða Atletico í láni tímabundið.

Barcelona þarf möguleika að finna lausn á málinu fyrir lok janúar en dregið verður í næstu umferðirnar þann 31.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri