fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, fyrrum leikmaður Chelsea, er engan veginn sáttur hjá tyrkneska liðinu Galatasaray og ætlar sér burt í janúar.

Ziyech er á öðru tímabili sínu með liðinu en vill alls ekki vera lengur og hjólaði meðal annars í stjórann Okan Buruk í viðtalinu.

„Galatasaray er búið fyrir mér. Ég vil ekki spila hérna lengur og ætla annað í janúar. Ég hef aldrei séð svona slakan þjálfara. Ég sé eftir að hafa komið hingað,“ segir Ziyech.

Hann er samningsbundinn Galatasaray út tímabilið en það er nokkuð ljóst á þessu að hann mun ekki klára þann samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum