fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Skaut hressilega á liðsfélaga á Instagram – ,,Taggar hann eins og hann sé að fara fylgja þér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, stjarna Chelsea, skaut hressilega á liðsfélaga sinn Romeo Lavia í gær en þeir leika saman undir stjórn Enzo Maresca.

Það eru ekki allir sem vita að Maresca er á samskiptamiðlinum Instagram en hann er þó alls ekki virkur á sínum aðgangi.

Lavia birti nokkrar myndir af sér ásamt liðsfélögum á æfingasvæðinu en á einni mynd mátti sjá Maresca.

Lavia ákvað að ‘tagga’ Maresca í þeirri mynd og vonaðist mögulega eftir því að sá ítalski myndi fylgja honum á Instagram í kjölfarið.

,,Af hverju ertu að ‘tagga’ stjórann eins og hann sé að fara að fylgja þér?“ skrifaði Palmer og bætti við hláturskalli.

Maresca er að fylgja sjö aðilum á Instagram en þar er enginn leikmaður liðsins heldur aðeins karla og kvennalið Chelsea, enska úrvalsdeildin, FIFA, UEFA og UNICEF.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?