fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fréttir

Viðvörunarhljóð í Kringlunni og öllum gestum Hagkaupa vísað á dyr – Reyndist ástæðulaus ótti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. desember 2024 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið greinir frá því að öllum gestum Hagkaupa í Kringlunni hafi verið vísað út rétt í þessu og tjáð að kviknað væri í verslunarmiðstöðinni. Viðvörunarhljóð eru sögð heyrast á vettvangi. Að sögn mbl.is hafði slökkviðiliðinu á höfuðborgarsvæðinu ekki verið gert viðvart.

Uppfært: – Engin hætta reyndist á verð. Gestum var tjáð að eldur væri laus en það reyndist ekki rétt og er nú starfsemi í Hagkaup hafin að nýju eins og ekkert hafi í skorist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fjaðrafok út af heimsókn Kristins til Norður-Kóreu: „Þetta er nú meiri dellan“

Fjaðrafok út af heimsókn Kristins til Norður-Kóreu: „Þetta er nú meiri dellan“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“

Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“
Fréttir
Í gær

SVEIT segir vinnubrögð sýslumanns óásættanleg og skaðleg

SVEIT segir vinnubrögð sýslumanns óásættanleg og skaðleg
Fréttir
Í gær

„Fáránleg umræða í veruleika þar sem börn eru einum smelli frá grófu klámi“

„Fáránleg umræða í veruleika þar sem börn eru einum smelli frá grófu klámi“