fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ekki tilbúnir í titilbaráttu þrátt fyrir frábært gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 18:30

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, telur sína menn ekki tilbúna í titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni alveg strax þó þeir séu að eiga frábært tímabil það sem af er.

Chelsea, sem hefur gengið í gegnum erfiða tíma undanfarin tímabil, er í öðru sæti, 2 stigum frá toppliði Liverpool þegar mótið er að verða hálfnað.

„Við erum ekki tilbúnir að mínu mati,“ sagði Maresca eftir sigur Chelsea á Brentford í gær.

„Það má tala um titilbaráttu og stuðningsmenn mega láta sig dreyma, algjörlega. Ef ég á að vera hreinskilinn finnst mér við ekki tilbúnir en það gleður mig að fá stuðningsmenn til að dreyma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“