fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Segir að Neymar hafi aðeins hugsað um peningana – ,,Vandamálið er græðgi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2024 09:00

Neymar og Kylian Mbappe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Juninho Pernambucano segir að Neymar, fyrrum stjarna Paris Saint-Germain, aðeins leikið með félaginu til að græða peninga og ekkert annað.

Neymar fékk um 600 þúsund pund á viku hjá PSG en hann samdi við félagið árið 2018 og kostaði yfir 200 milljónir evra.

Að sögn Juninho hafði Neymar lítinn sem engan áhuga á að spila fyrir PSG en hann er í dag á mála hjá Al-Hilal í Sádi Arabíu.

,,Í Brasilíu er okkur kennt að hugsa bara um peningana en það er ekki eins í Evrópu,“ sagði Juninho.

,,Mér var kennt að fara þar sem ég myndi þéna mest. Það er brasilíska leiðin og ég gerði mín mistök.“

,,Horfið á Neymar. Hann fór til PSG og það var bara vegna peningana. PSG gaf honum allt.“

,,Vandamálið í Brasilíu er græðgi. Fólk heimtar meira og meira og gleymir því að fótboltinn er alltaf í fyrsta sæti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt