fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn annar en Billie Joe Armstrong var mættur á heimavöll Wrexham í gær sem mætti Cambridge United í þriðju efstu deild Englands.

Armstrong er nafn sem margir kannast við en hann er söngvari hljómsveitarinnar Green Day.

Nokkrar Hollywood stjörnur voru mættar á völlinn og horfðu á leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Leikarinn Channing Tatum var einnig á vellinum en þeir þekkja báðir eigendur Wrexham, Rob McElhenney og Ryan Reynolds.

Armstrong hitti stuðningsmenn Wrexham fyrir leik og virtist lifa sig inn í stemninguna eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands