fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Ben White sé ekki búinn að spila sinn síðasta landsleik fyrir England eftir komu Thomas Tuchel.

White gaf ekki lengur kost á sér undir stjórn Gareth Southgate sem lét af störfum í sumar en nú er nýr maður að taka við.

,,Við byrjum alveg frá byrjun og með ferskt sjónarhorn. Þetta byrjar í janúar,“ sagði Tuchel.

,,Ég verð mættur á völlinn frá og með janúar. Leikmennirnir ættu að vita af því. Auðvitað mun ég reyna að ræða við þá.“

Tuchel var svo spurður út í White og staðfesti að hann myndi tala við bakvörðinn á næstunni.

,,Já. Ég mun hafa samband við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá