fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi ákvað að verðlauna 500 manns sem mættu á leik liðsins í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Um 500 manns mættu á leik Chelsea og Astana í Kasakstan en leikið var í ansi slæmum aðstæðum og við mikinn kulda.

Það voru þó margir sem gerðu sér leið á þennan leik erlendis frá en sumir þurfti að ferðast rúmlega fimm þúsund kílómetra.

Chelsea ákvað að verðlauna þessa menn eða konur fyrir komuna og fengu þau öll minnisgrip í boði félagsins.

Um var að ræða einhvers konar lyklakippu en á merkinu stendur einfaldlega ‘Over land & sea.’

Talið er að um helmingur stuðningsmanna Chelsea hafi komið frá London en aðrir eru búsettir annars staðar í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“