fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi ákvað að verðlauna 500 manns sem mættu á leik liðsins í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Um 500 manns mættu á leik Chelsea og Astana í Kasakstan en leikið var í ansi slæmum aðstæðum og við mikinn kulda.

Það voru þó margir sem gerðu sér leið á þennan leik erlendis frá en sumir þurfti að ferðast rúmlega fimm þúsund kílómetra.

Chelsea ákvað að verðlauna þessa menn eða konur fyrir komuna og fengu þau öll minnisgrip í boði félagsins.

Um var að ræða einhvers konar lyklakippu en á merkinu stendur einfaldlega ‘Over land & sea.’

Talið er að um helmingur stuðningsmanna Chelsea hafi komið frá London en aðrir eru búsettir annars staðar í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona