fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Loic Lapoussin þurfti að taka við nokkuð óvenjulegri refsingu í vikunni eftir ummæli sem hann lét falla um eigið félag.

Lapoussin er á mála hjá Union SG í Belgíu en eigandi félagsins er Tony Bloom sem á einnig Brighton.

Refsingin minnir verulega á teiknimyndafígúruna Bart Simpson sem hefur lengi verið í sjónvarpi landsmanna í þáttunum The Simpsons.

Lacoussin gagnrýndi heimavöll Cercle Brugge opinberlega um helgina eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í belgísku úrvalsdeildinni.

Þessi 28 ára gamli leikmaður þurfti að skrifa ‘Union – Cercle’ margoft á töflu áður en honum var hleypt heim af þjálfarateyminu.

,,Með fullri virðingu þá vil ég varla spila fótbolta við þessar aðstæður,“ sagði Lacoussin um heimavöll Cercle.

,,Það er ekki gaman fyrir stuðningsmennina okkar að koma hingað heldur. Það er gífurlegur munur á að spila á heimavelli Club Brugge og á þessum velli.“

Þessi ummæli Lacoussin fóru illa í marga og ákvað hann að slá til og biðjast afsökunar með þessum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá