fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 13:30

Svona mun nýr heimavöllur Everton líta út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friedkin Group er loksins að eignast enska félagið Everton en frá þessu er greint í grein the Times.

Um er að ræða bandaríska fjárfesta sem hafa lengi reynt að festa kaup á Everton sem er í eigu Farhad Moshiri.

Moshiri hefur lengi haft mikinn áhuga á að selja sinn 94,1 prósent hlut í Everton en það hefur gengið erfiðlega hingað til.

Dan Friedkin er höfuðpaurinn í þessum kaupum en hann á einnig stærstan hluta í liði Roma á Ítalíu.

Samkvæmt Times hefur enska úrvalsdeildin samþykkt þessa sölu Moshiri og er útlit fyrir að kaupin gangi í gegn í næstu viku.

Friedkin Group reyndi að eignast Everton á síðasta ári en hætti við að lokum vegna fjárhagsstöðunnar á Goodison Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea