fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Russell Martin, þjálfari Southampton, hlær að þeim sögusögnum að Manchester United geti fengið undrabarnið Tyler Dibling á 21 milljón punda.

Dibling er gríðarlega efnilegur leikmaður og er greint frá því að Ruben Amorim og hans menn í Manchester hafi áhuga á stráknum.

Martin segir þó að Southampton sé í viðræðum við leikmanninn um framlengingu og þyrfti United líklega að borga mun hærri upphæð fyrir þennan 18 ára gamla strák.

,,Ég er ekki viss um að þið fáið vinstri fótinn hans fyrir þá upphæð,“ sagði Martin hlæjandi við blaðamenn.

,,Við höfum boðið honum samning og mjög góðan samning fyrir leikmann á hans aldri. Á þessum tímapunkti virðist umboðsmaður hans ekki vera á sama máli og það er staðan.“

,,Tyler vill skrifa undir og ég held að foreldrar hans vilji það líka – við þurfum að sjá hversu langan tíma þetta tekur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea