fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Russell Martin, þjálfari Southampton, hlær að þeim sögusögnum að Manchester United geti fengið undrabarnið Tyler Dibling á 21 milljón punda.

Dibling er gríðarlega efnilegur leikmaður og er greint frá því að Ruben Amorim og hans menn í Manchester hafi áhuga á stráknum.

Martin segir þó að Southampton sé í viðræðum við leikmanninn um framlengingu og þyrfti United líklega að borga mun hærri upphæð fyrir þennan 18 ára gamla strák.

,,Ég er ekki viss um að þið fáið vinstri fótinn hans fyrir þá upphæð,“ sagði Martin hlæjandi við blaðamenn.

,,Við höfum boðið honum samning og mjög góðan samning fyrir leikmann á hans aldri. Á þessum tímapunkti virðist umboðsmaður hans ekki vera á sama máli og það er staðan.“

,,Tyler vill skrifa undir og ég held að foreldrar hans vilji það líka – við þurfum að sjá hversu langan tíma þetta tekur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra