fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur komið markverðinum Andre Onana til varnar eftir önnur mistök sem hann gerði á fimmtudag.

Onana gaf Viktoria Plzen mark í 2-1 sigri í Tékklandi í Evrópudeildinni en hann gerði einnig mistök um síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Fernandes segir að enginn leikmaður United efist um gæði kamerúnska markmannsins og að hann sé gríðarlega mikilvægur fyrir þann leikstíl sem liðið býður upp á.

,,Við viljum spila frá aftasta manni og allir vita það, þá þurfum við að taka rétta ákvörðun á vellinum,“ sagði Fernandes.

,,Andre hélt að Matthijs de Ligt myndi ná til boltans en það gekk ekki upp og þeir náðu að skora.“

,,Þetta snýst ekki um mistök Andre, við erum ekki að horfa í einstaklinga. Við höfum bullandi trú á honum í markinu. Hann veit að hann gerði mistök því hann er gáfaður náungi. Hann mun hjálpa okkur margoft í framtíðinni og við höfum trú á honum með boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea