fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur komið markverðinum Andre Onana til varnar eftir önnur mistök sem hann gerði á fimmtudag.

Onana gaf Viktoria Plzen mark í 2-1 sigri í Tékklandi í Evrópudeildinni en hann gerði einnig mistök um síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Fernandes segir að enginn leikmaður United efist um gæði kamerúnska markmannsins og að hann sé gríðarlega mikilvægur fyrir þann leikstíl sem liðið býður upp á.

,,Við viljum spila frá aftasta manni og allir vita það, þá þurfum við að taka rétta ákvörðun á vellinum,“ sagði Fernandes.

,,Andre hélt að Matthijs de Ligt myndi ná til boltans en það gekk ekki upp og þeir náðu að skora.“

,,Þetta snýst ekki um mistök Andre, við erum ekki að horfa í einstaklinga. Við höfum bullandi trú á honum í markinu. Hann veit að hann gerði mistök því hann er gáfaður náungi. Hann mun hjálpa okkur margoft í framtíðinni og við höfum trú á honum með boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra