fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir farnir að kannast við leikmann að nafno Estevao Willian sem leikur með Palmeiras í Brasilíu.

Estevao er oft kallaður ‘Messinho’ í heimalandinu en hans leikstíll er talinn líkjast leíkstíl Lionel Messi.

Messi er nafn sem allir kannast við en hann er í dag hjá Inter Miami sem mun spila við Palmeiras í HM félagsliða á næsta ári.

Estevao ætlar sér að ná í treyju Messi áður en hann heldur til Englands sumarið 2025 en hann hefur gert samning við Chelsea.

,,Ég ætla að biðja hann um treyjuna! Kannski get ég líka og skorað og við vinnum leikinn,“ sagði Estevao.

,,Það mikilvægasta er að við náum að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Í gær

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir