fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 13. desember 2024 10:14

Pétur Sigurðsson, aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar Bónus, og Björgvin Víkingsson, framkvæmdastjóri Bónus, hittu jólasveininn sem var mættur í heimsókn í Bónus í Miðhrauni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sérlega jólalegt um að litast í fjórum verslunum Bónus, Holtagörðum, Smáratorgi, Miðhrauni og Norðurtorgi á Akureyri, þessa dagana þar sem sérstök jólastemning sem kallast Jólabónus er í gangi nú fyrir hátíðarnar. 

Búðirnar eru mikið og fallega skreyttar og boðið er upp á allskonar uppákomur sem tengjast jólum eins og vörukynningar, hátíðlega drykki og ristaðar möndlur sem og jólasveina á vappi á ákveðnum tímum til að gera jólastemninguna enn meiri, eins og segir í tilkynningu. 

,,Jólabónus er hugmynd sem kviknaði hjá okkur fyrir þessi jól. Við viljum gleðja þau sem koma hingað í Bónus og þá sérstaklega börnin og auðvitað foreldrana í leiðinni með alls konar gómsætu smakki og skemmtilegum viðburðum tengdum jólunum. Með þessu bjóðum við fólki upp á að gera hagkvæm jólainnkaup og njóta jólastemningar í leiðinni. Ef þetta mælist vel fyrir hjá viðskiptavinum okkar og gengur vel þá myndi ég vilja sjá þetta verða að veruleika í fleiri verslunum okkar fyrir næstu jól,segir Björgvin Víkingsson, framkvæmdastjóri Bónus.

Pétur Sigurðsson, aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar Bónus, og Björgvin Víkingsson, framkvæmdastjóri Bónus, hittu jólasveininn sem var mættur í heimsókn í Bónus í Miðhrauni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“
Fréttir
Í gær

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða
Fréttir
Í gær

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu