fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. desember 2024 04:30

Úkraínskur hermaður stendur vörð yfir rússneskum stríðsföngum í Kursk. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

43.000 úkraínskir hafa fallið eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, nýlega. Afar sjaldgæt er að hann tjái sig um mannfall úkraínska hersins.

Í færslu á samfélagsmiðlum sagði hann að 370.000 meiðsli hafi verið tilkynnt en hafa verði í huga að inni í þessari tölu séu hermenn sem hafi særst oftar en einu sinni og að sum meiðslin séu minniháttar.

Hann sagði einnig að 198.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu og 550.000 hafi særst.

Hvorki Rússar né Úkraínumenn hafa birt reglulegar upplýsingar um mannfall sitt en hins vegar hafa báðar þjóðirnar verið iðnað við að skýra frá mannfalli í röðum andstæðingsins.

Zelenskyy veitti síðast upplýsingar um mannfall úkraínska hersins í febrúar á þessu ári en þá sagði hann að 31.000 hermenn hefðu fallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast