fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku blöðin náðu fyrstu myndinni af dómaranum David Coote eftir að hann var rekinn úr starfi sem dómari í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Coote var rekinn í vikunni en hann hefur verið mikið í umræðunni undanfarinn mánuði eða svo, í kjölfar þess að myndbönd af honum á fylleríi fóru á flakk.

Coote hefur lent í röð atvika á síðustu vikum, gamalt myndband af honum að drulla yfir Liverpool og Jurgen Klopp vakti reiði.

Í kjölfarið var Coote settur til hliðar en þá fór af stað myndband af honum að taka kókaín á miðju Evrópumóti í sumar.

Þegar flestir töldu að Coote fengi ekki að dæma aftur kom í ljós að hann liggur undir grun um það að hagræða í leik.

Hér að neðan má sjá myndina af Coote, þar sem hann er á leið úr ræktinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt