fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 15:00

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu leiktíð tekur nýr aðili við hinum geisivinsæla sjónvarpsþætti Match of the Day á BBC af Gary Lineker.

Lineker hefur stýrt þættinum, þar sem farið er yfir leikina í ensku úrvalsdeildinni, í 25 ár en hann hættir eftir þessa leiktíð.

Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar en nú er nýtt nafn komið fram sem það líklegasta til að taka við samkvæmt veðbönkum.

Um er að ræða hina 51 árs gömlu Gabby Logan. Hún er mikill reynslubolti í heimi fjölmiðla og er starfsmaður á BBC í dag. Á yngri árum var hún fimleikakona.

Á eftir henni í veðbönkum kemur Mark Chapman, einnig á BBC og svo kemur Kelly Kates, sem starfar fyrir BBC, Sky Sports og ESPN.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs