fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. desember 2024 06:30

Rússneskir hermenn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friðarviðræður á milli Úkraínu og Rússlands hefjast hugsanlega í vetur að sögn Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands.

Reuters skýrir frá þessu og segir að Tusk hafi sagt að Pólland muni taka virkan þátt í öllum samningaviðræðum eftir að landið tekur við formennsku ESB þann 1. janúar.

Hann sagði að fulltrúar Póllands muni meðal annars koma að gerð hins pólitíska dagatals og hugsanlega hvernig staðan verður á meðan á friðarviðræðum stendur „en þær hefjast kannski í vetur,“ sagði hann á ríkisstjórnarfundi.

Pólverjar hafa verið einir dyggustu banda- og stuðningsmenn Úkraínu síðan Rússar réðust inn í landið í lok febrúar 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna
Fréttir
Í gær

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir
Fréttir
Í gær

Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga

Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga
Fréttir
Í gær

Hjón voru krafin um milljónir fyrir smávægilegt tjón – „Að leigja bíl á Íslandi er kviksyndi“

Hjón voru krafin um milljónir fyrir smávægilegt tjón – „Að leigja bíl á Íslandi er kviksyndi“
Fréttir
Í gær

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“