fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

433
Þriðjudaginn 10. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosario Cardenas, dómari í mexíkósku úrvalsdeildinni, hefur verið rekinn í kjölfar þess að hafa ekki mætt í leik Monterrey og Tigres í október síðastliðinn.

Cardenas átti að vera fjórði dómari leiksins en mætti ekki. Mexíkósku dómarasamtökin hófu rannsókn sem hefur nú leitt til þess að hann hefur verið látinn fara.

Rosario Cardenas.

„Til að tryggja gagnsæi og samræmi í verkferlum okkar hafa samtökin, eftir rannsókn, ákveðið að víkja Cardenas frá störfum vegna vanefnda á samningum,“ segir meðal annars í tilkynningu dómarasamtakanna, en upphaflega höfðu þau sagt fjarveru Cardenas stafa af heilsufarsástæðum.

Fyrrum dómarinn Francisco nokkur Chacon hefur hins vegar stigið fram og heldur hann því fram Cardenas hafi verið fjarverandi vegna atvika sem áttu sér stað nóttina fyrir leik.

„Kemur í ljós að Herra Cardenas réði fylgdardömu nóttina fyrir leik. Hann tók hana á hótelið sem hann dvaldi á en þar var honum byrlað og ráðist var á hann. Þess vegna náði hann ekki leiknum,“ segir Chacon.

Mexíkóska blaðið Record segir rannsókn standa yfir á meintri árás á Cardenas nóttina fyrir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf