fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH, er höfuðkúpubrotinn eftir að honum og bróður hans var byrlað og þeir lamdir illa á ferðalagi í Tælandi.

Grétar og bróðir hans, hlaðvarpsstjarnan Andri Geir Gunnarsson, komu heim úr ferðinni fyrir tveimur dögum, sem er seinna en áætlað var vegna þeirra hremminga sem þeir urðu fyrir.

„Ég er að drepast. Já, þetta var svakalegt en nú verð ég að sofa og svona,“ sagði Grétar í samtali við Vísi í dag.

Grétar er sem fyrr segir leikmaður FH og lenti hann einmitt í því í sumar að brjóta þrjú rifbein í leik gegn Vestra í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf