fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsstjarnan Vilhjálmur Freyr Hallsson fór aðeins yfir ferð sína til Portúgal á dögunum í nýjasta þætti af Steve Dagskrá. Þar voru stjörnur úr Bestu deildinni með í för.

Aron Jóhannsson í Val, Björn Daníel Sverrisson í FH og Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, voru með í för og sagði Vilhjálmur sögu af þeim síðastnefnda frá golfvellinum.

Félagarnir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson halda úti hlaðvarpinu Steve dagskrá.

„Hann lokaði tveimur dílum á meðan við vorum á holu 2 og 3. Svo geirnegldi hann þá daginn eftir. Hann var mikið með umboðsmenn í símanum,“ sagði Vilhjálmur.

Víkingur sótti einmitt þá Daníel Hafsteinsson og Svein Margeir Hauksson frá KA á dögunum.

„Hann sótti Danna Hafsteins og Svein Margeir og spilaði svo hið fullkomna golf. Það var ekkert vesen á honum,“ rifjaði Vilhjálmur upp, léttur í bragði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf