fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaðsteymi Puma upplifði hræðilegan sunnudag þegar Marc Cucurella bakvörður Chelsea ákvað að henda skóm frá þeim í ruslið.

Puma var að setja nýja línu af skóm í umferð en Cucurella fær borgað frá Puma fyrir að spila í skóm fyrirtækisins.

Cucurella hafði í leik gegn Tottenham gert tvö mistök í fyrri hálfleik og kenndi skónum um að hann hefði runnið.

Cucurella skipti um skó en eftir góðan sigur ákvað Cucurella að henda skónum í ruslið og taka mynd af því.

Cucurella setti myndina á alla samfélagsmiðla en hefur nú eytt henni sem er líklega beiðni frá Puma.

Skórnir eru ansi dýrir og eiga að vera mjög öflugir en markaðsteymi Puma óttast að skórnir muni seljast illa eftir þetta dæmi hjá Cucurella.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona