fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaðsteymi Puma upplifði hræðilegan sunnudag þegar Marc Cucurella bakvörður Chelsea ákvað að henda skóm frá þeim í ruslið.

Puma var að setja nýja línu af skóm í umferð en Cucurella fær borgað frá Puma fyrir að spila í skóm fyrirtækisins.

Cucurella hafði í leik gegn Tottenham gert tvö mistök í fyrri hálfleik og kenndi skónum um að hann hefði runnið.

Cucurella skipti um skó en eftir góðan sigur ákvað Cucurella að henda skónum í ruslið og taka mynd af því.

Cucurella setti myndina á alla samfélagsmiðla en hefur nú eytt henni sem er líklega beiðni frá Puma.

Skórnir eru ansi dýrir og eiga að vera mjög öflugir en markaðsteymi Puma óttast að skórnir muni seljast illa eftir þetta dæmi hjá Cucurella.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi