fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Breiðhyltingur gekk berserksgang á Selfossi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 12:30

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: Maggi gnúsari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður um tvítugt, sem skráður er til heimilis í Breiðholti, hefur verið ákærður fyrir ofbeldisbrot gegn lögreglumönnum við götuna Austurhóla á Selfossi.

Ákært er vegna atvika sem áttu sér stað 27. júní árið 2023. Maðurinn er sakaður um að hafa slegið lögreglumann hnefahöggi í andlitið með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn hlaut roða yfir vinstri augasbrún.

Hann er síðan sakaður um að hafa slegið annan lögreglumann tveimur hnefahöggum í höfuðið með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn hlaut roða vinstra megin á höfði.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 17. desember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingólfur Valur Þrastarson vann skaðabótamál á hendur ríkinu vegna handtöku

Ingólfur Valur Þrastarson vann skaðabótamál á hendur ríkinu vegna handtöku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér