fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer leikmaður Chelsea hefur verið hreint magnaður síðustu átján mánuði og óhætt að tala um hann sem einn besta leikmann í heimi.

Samkvæmt Fichajes á Spáni hefur Real Madrid áhuga á að fá Palmer.

Palmer er 22 ára gamall enskur landsliðsmaður sem var áður í herbúðum Manchester City en fékk ekki mörg tækifæri þar.

Palmer er sóknarsinnaður leikmaður sem getur spilað flestar stöður fremst á vellinum.

Ljóst er að Real Madrid þyrfti að rífa fram sögulega upphæð til að fá Palmer en ólíklegt er að Chelsea hafi nokkurn áhuga á að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið