fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer leikmaður Chelsea hefur verið hreint magnaður síðustu átján mánuði og óhætt að tala um hann sem einn besta leikmann í heimi.

Samkvæmt Fichajes á Spáni hefur Real Madrid áhuga á að fá Palmer.

Palmer er 22 ára gamall enskur landsliðsmaður sem var áður í herbúðum Manchester City en fékk ekki mörg tækifæri þar.

Palmer er sóknarsinnaður leikmaður sem getur spilað flestar stöður fremst á vellinum.

Ljóst er að Real Madrid þyrfti að rífa fram sögulega upphæð til að fá Palmer en ólíklegt er að Chelsea hafi nokkurn áhuga á að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf