FIFPRO sem eru leikmannasamtök atvinnumanna í fótbolta hefur opinberað lið ársins í fótboltanum.
Leikmenn velja liðið en það er ansi skemmtilegt en sóknarlínan er með ansi mikil gæði.
Rodri sem kjörinn var besti leikmaður í heimi er á miðjunni með Toni Kroos sem hætti í fótbolta í sumar.
Jude Bellingham er sá eini frá Englandi sem kemst í liðið en ansi margir spila í Englandi og komast í liðið.
Liðið er hér að neðan.