fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFPRO sem eru leikmannasamtök atvinnumanna í fótbolta hefur opinberað lið ársins í fótboltanum.

Leikmenn velja liðið en það er ansi skemmtilegt en sóknarlínan er með ansi mikil gæði.

Rodri sem kjörinn var besti leikmaður í heimi er á miðjunni með Toni Kroos sem hætti í fótbolta í sumar.

Jude Bellingham er sá eini frá Englandi sem kemst í liðið en ansi margir spila í Englandi og komast í liðið.

Liðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans