fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Verður ekki rekinn úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou stjóri Tottenham verður ekki rekinn úr starfi hjá Tottenham en félagið styður áfram við hann.

Postecoglou hefur stýrt Tottenham til sigurs í einum leik af síðustu sjö.

Eini sigurinn var ótrúlegur 0-4 sigur á Manchester City á útivelli en síðan þá hefur allt farið í skrúfuna.

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham styður hins vegar við stjórann sinn Postecoglou.

Postecoglou er á sínu öðru tímabili með Tottenham en hann hafði gert ótrúlega hluti með Celtic áður en hann mætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans