fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Víkingur með efstu liðum Norðurlanda

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nordic Footy, vinsæll aðgangur á samfélagsmiðlinum X, tók saman gengi liða á Norðurlöndunum í Evrópukeppnum það sem af er leiktíð.

Þar er Víkingur í þriðja sæti en liðið hefur staðið sig frábærlega í Sambandsdeildinni og er með 7 stig. Djurgarden, einnig í Sambandsdeildinni, og Bodo/Glimt, Evrópudeildinni, hafa einnig safnað 7 stigum en er raðað ofar en Víkingur vegna markatölu.

Lið eins og FC Kaupmannahöfn og Malmö eru neðar en Víkingur á listanum, sem sjá má hér að neðan.

Tafla liða á Norðurlöndum í Evrópukeppni
1. Djurgarden – 7 stig
2. Bodo/Glimt – 7 Stig
3. Víkingur – 7 stig
4. Midtjylland – 7 stig
5. FC Kaupmannahöfn – 5 stig
6. Elfsborg – 4 stig
7. Molde – 3 stig
8. HJK Helsinki – 3 stig
9. Malmö – 3 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó