fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Arsenal mun hafna öllum tilboðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er ekki til í að selja varnarmanninn Jakub Kiwior frá sér í janúar. Mirror segir frá.

Hinn 24 ára gamli Kiwior hefur verið orðaður töluvert annað, en hann er ekki fyrsti maður á blað í varnarlínu Arsenal.

Pólverjinn hefur hins vegar byrjað síðustu tvö leiki vegna meiðsla Gabriel og virðist því vera hlutverk fyrir kappann á Emirates.

Nokkur lið í Evrópu vilja fá Kiwior, sem er samningsbundinn Arsenal til 2028, en samkvæmt þessum fréttum taka Skytturnar það ekki í mál að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði