fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Á leið til Ungverjalands eftir mjög misheppnaða dvöl – Enn aðeins 29 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita er að taka mjög áhugavert skref á ferlinum eftir misheppnaða dvöl hjá Werder Bremen í Þýskalandi.

Keita spilaði með Liverpool frá 2018 til 2023 en tókst aðeins að leika 84 leiki og var mikið meiddur.

Eftir komuna til Bremen 2023 hefur Keita leikið fimm leiki í deild og er að kveðja eftir stutt stopp.

Keita er enn aðeins 29 ára gamall en hann er að skrifa undir samning við ungverska félagið Ferencvaros.

Kjartan Henry Finnbogason spilaði með liðinu um tíma en Keita mun skrifa undir eins árs langan lánssamning í janúar.

Ásamt því að vera meiddur hefur hegðun Keita verið óásættanleg í Bremen en hann þurfti að biðjast afsökunar á síðustu leiktíð þar sem hann fór beint heim eftir að hafa ekki verið valinn í byrjunarlið gegn Bayer Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne